Frambjóðendur á umræðufundi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frambjóðendur á umræðufundi

Kaupa Í körfu

MIKILVÆGI menningarmála var rækilega undirstrikað á fundi sem Bandalag íslenskra listamanna bauð til frambjóðendum þeirra flokka, sem bjóða fram á landsvísu í komandi kosningum, á Hótel Borg síðdegis í gær. Á fundinum var meðal annars deilt um hlutverk ríkisins í skipan menningarmála og áætlun um menningarhús á landsbyggðinni. Fundurinn bar yfirskriftina "menningaráherslur í upphafi nýrrar aldar" . jörn Bjarnason, menntamálaráðherra, Valgerður Bjarnadóttir, Mörður Árnason og Kolbrún Halldórsdóttir á fundium á Hótel Borg í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar