Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt
Kaupa Í körfu
Íslandsmeistaramótið í vaxtarrækt Magnús og Nína sterkust MAGNÚS Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðu í opnum flokki á Íslandsmeistaramótinu í vaxtarrækt sem fram fór á Broadway síðastliðinn sunnudag. Magnús sigraði einnig í yfir 90 kílóa flokki karla og Nína í yfir 57 kílóa flokki kvenna; hvort tveggja eru þyngstu flokkarnir. Í karlaflokki vann Vilhjálmur Páll Bjarnason í flokki undir 70 kílóum, Magnús Samúelsson í flokki undir 80 kílóum og Jón Gunnarsson í flokki undir 90 kílóum. Í kvennaflokki vann Karólína Valtýsdóttir í flokki undir 52 kílóum og Inga Sólveig Steingrímsdóttir í flokki undir 57 kílóum. Ásgeir Freyr Björgvinsson vann í flokki unglinga undir 70 kílóum, Konráð Valur Gíslason í flokki undir 80 kílóum og Guðmundur Stefánsson í flokki yfir 80 kílóum. Hann vann einnig í opnum flokki unglinga. MYNDATEXTI: Jón "bóndi" Gunnarsson hefur breitt bak; hann sigraði í sínum flokki og varð í öðru sæti í opnum flokki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir