Kvikmyndasjóður - Úthlutun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvikmyndasjóður - Úthlutun

Kaupa Í körfu

Fálkar, mávar og bófar Fálkarnir heitir ný mynd sem þeir Friðrik Þór Friðriksson og Einar Kárason hafa verið með í bígerð í allmörg ár og íslenska kvikmyndasamsteypan hefur nú fengið 40 milljóna króna vilyrði til framleiðslu hennar á næsta ári en áætlaður framleiðslukostnaður er 216,6 milljónir. MYNDATEXTI: Kristín Marja Baldursdóttir, höfundur skáldsögunnar Mávahlátur sem Ísfilm hyggst gera kvikmynd eftir, Margrét Örnólfsdóttir, annar tveggja handritshöfunda Regínu, Friðrik Þór Friðriksson, leikstjóri og framleiðandi Fálka og María Sigurðardóttir, leikstjóri Regínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar