Borgarlistaverk
Kaupa Í körfu
Alls bárust 147 tillögur í samkeppni sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur efndi til í haust um útilistaverk í Reykjavík. Ákveðið var að fyrri hluti samkeppninnar yrði almenn opin hugmyndasamkeppni en seinni hlutinn lokuð verksamkeppni milli þeirra sem dómnefnd veldi til þátttöku úr almennu hugmyndasamkeppninni og liggja nú niðurstöður fyrir. Þau sem valin voru til áframhaldandi þátttöku eru Finna Birna Steinsson, Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Kristján Guðmundsson, Páll H. Hannesson, Rúrí, Sigurður Guðmundsson, Sigþrúður Pálsdóttir (Sissú), Vigdís Klemenzdóttir og Þorvaldur Þorsteinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir