Claudio Parmiggiani

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Claudio Parmiggiani

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍK - MENNINGARBORG EVRÓPU 2000 "Andspyrnan er mikilvæg nú og þar gegna listamenn stóru hlutverki, þeirra er að setja upp síðasta vígið gegn ómenningunni og heimskunni sem veður uppi," segir Claudio Parmiggiani, einn kunnasti samtímalistamaður Ítalíu. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við hann í tilefni af því að í dag verður opnuð sýning á verkum hans í Listasafni Íslands og verk hans, Íslandsvitinn, vígt á Sandskeiði. MYNDATEXTI: "Hlutverk listarinnar er það sama og það hefur alltaf verið, hún á að miðla skáldskap," segir Claudio Parmiggiani.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar