Hellisheiði
Kaupa Í körfu
120 manns dvöldu í Litlu kaffistofunni í óveðrinu. Litla kaffistofan í Svínahrauni er ekki bara bensínstöð og sjoppa, heldur mikilvægur áningarstaður á leið manna yfir Hellisheiði, en menn hafa oftar en ekki leitað þangað í skjól þegar vonskuveður hafa geisað á heiðinni. Á sunnudaginn voru aðstæður einmitt þannig og aðfaranótt mánudags dvöldu um 120 manns í kaffistofunni, en hún tekur um 50 manns í sæti, þannig að bekkurinn hefur verið þétt setinn. Myndatexti: Guðmundur Stefánsson, starfsmaður Litlu kaffistofunnar, sagði að nóg hefði verið að gera í alla fyrrinótt, enda hefðu um 120 manns verið í kaffistofunni, en sæti eru fyrir 50.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir