Stutt í spunann - Söngvakeppni Sjónvarpsins 2000

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stutt í spunann - Söngvakeppni Sjónvarpsins 2000

Kaupa Í körfu

Stutt í spunann yfirtekur söngvakeppnina í gagnvirku sjónvarpi Þjóðin situr í dómnefnd Í SJÓNVARPSHÚSINU við Laugaveg er allt á fullu við að undirbúa stóru stund kvöldsins þegar íslenska þjóðin velur fulltrúa Íslands í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin verður í Stokkhólmi þann 13. maí. Í litskrúðugri og líflegri leikmynd Ástu Bjarkar Ríkharðsdóttur, er tríó Spunans, þau Hjálmar Hjálmarsson, Hera Björk Þórhallsdóttir og Karl Olgeirsson, að koma sér fyrir og æfa skemmtilegheit kvöldsins. Verðum prúð og góð í beinni" Í kvöld verður bein útsending á Söngvakeppni Sjónvarpsins 2000, en eins og flestir vita er söngvakeppnin forkeppni Eurovision, og hér eru allir rosaspenntir yfir því að við ætlum að velja okkar framlag," útskýrir Hjálmar.MYNDATEXTI: Hjálmar, Hera Björk og Karl eru að koma sér í réttu stellingarnar fyrir Söngvakeppni Sjónvarpsins 2000 í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar