Árbæjarsafn - Ingólfur Arnarson og Hallveig
Kaupa Í körfu
Ingólfur Arnarson nemur land á ný FYRSTI landnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnarson, hefur numið land á Árbæjarsafni ásamt konu sinni Hallveigu Fróðadóttur. Sem kunnugt er hefur lítið borið á Ingólfi í Reykjavík síðustu 1100 árin, en hann hefur nú verið endurvakinn til lífsins og geta Reykvíkingar og aðrir landsmenn skoðað hann á sýningu um sögu Reykjavíkur sem verið er að setja upp á Árbæjarsafni. Sýningin verður opnuð um næstu mánaðamót. Á myndinni eru safnverðirnir Íris Sigurjónsdóttir og Helgi M. Sigurðsson að koma Ingólfi og Hallveigu fyrir í skála þeirra, sem endurbyggður hefur verið á safninu. ENGINN MYNDATEXT
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir