Bútasaumakona frá Noregi - Astrid Olsvik
Kaupa Í körfu
Komu frá Noregi til að kaupa sér efni í bútasaum BÚTASAUMUR er tómstundagaman sem margir stunda en af mismikilli alvöru. Óhætt er að segja að í gær hafi ein mjög svo áhugasöm bútasaumskona verið í búðinni Virku í Mörkinni en hún var komin alla leið frá Noregi til Íslands í þeim eina tilgangi að kaupa sér efni í bútasaum. Þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins kíktu inn í Virku um klukkan fimm síðdegis var Åstrid Olsvik um það bil að fara að borga en hún þá var þá búinn að eyða öllum deginum í búðinni ásamt vinkonu sinni, Marlenu Bråthen, og taldist henni til að hún væri búin að kaupa um 80 metra af efni. MYNDATEXTI: Åstrid Olsvik (t.h.) kom hingað til lands ásamt vinkonu sinni Marlenu Bråthen í þeim eina tilgangi að kaupa efni í bútasaum í versluninni Virku, en þær vinkonur búa í litlum bæ rétt fyrir sunnan Tromsø.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir