Listasafn ASÍ - Samsýning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listasafn ASÍ - Samsýning

Kaupa Í körfu

Kransæðastífla í myndlistarlífinu Fjórir myndlistarmenn halda sameiginlega sýningu í Listasafni ASÍ sem opnuð er í dag kl. 16. Þetta eru Birgir Andrésson, Björn Roth, Eggert Einarsson og Ómar Stefánsson. Hér fer á eftir samtal Þrastar Helgasonar við þá fjórmenninga þar sem m.a. er fjallað um kransæðastíflu í æðakerfi íslenskrar myndlistar, upphaf módernisma á Grænlandi og dauða listaverksins. Blm: Ómar, félagar þínir segja mér að þú sért talsmaður þeirra, maður orðsins í hópnum. Er þá ekki best að þú segir mér út á hvað þetta gengur? Ómar: Neh, nú er ég alveg skák og mát, kemur hann ekki með þessa spurningu, út á hvað allt gengur! MYNDATEXTI: Birgir Andrésson, Ómar Stefánsson, Eggert Einarsson og Björn Roth opna sýningu í Listasafni ASÍ í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar