Landsíminn kaupir Orkuveituhúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsíminn kaupir Orkuveituhúsið

Kaupa Í körfu

Landssíminn mun eftir tvö ár flytja höfuðstöðvar sínar í nýtt hús á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar. Tækniakur, nýstofnað eignarhaldsfélag í eigu Símans og Landsafls, fasteignafélags Íslenskra aðalverktaka, undirritaði á föstudag kaupsamning við Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á lóð og fasteignum Orkuveitunnar við Suðurlandsbraut 34 og Ármúla 31. Myndatexti: Tækniakur hf., nýstofnað eignarhaldsfélag í eigu Símans og Landsafls, fasteignafélags Íslenskra aðalverktaka, undirritaði í fyrradag samning við Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á lóð og fasteignum fyrirtæksins við Suðurlandsbraut 34 og Ármúla 31. Frá vinstri: Stefán Friðfinnsson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka, Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssímans og Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar veitustofnana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar