Dansað gegn einelti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansað gegn einelti

Kaupa Í körfu

Listdansskóli Íslands og hljómsveit Tónskóla Sigursveins héldu sýningu í íþróttahúsinu við Álftanesskóla í gær, en sýningin ber heitið "Getur þú leikið?" og fjallar um einelti og vandamál í samskiptum á öllum stigum samfélagsins. Nemendur Álftanesskóla og elstu börn leikskólans Krakkakots fylgdust með sýningunni. Sýningin var frumsýnd á opnunardegi Menningarborgar Evrópu árið 2000, en höfundar verksins eru þau Lára Stefánsdóttir danshöfundur og John Speight tónskáld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar