Kapella við spítalann í Fossvogi vígð.

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kapella við spítalann í Fossvogi vígð.

Kaupa Í körfu

Á Ddögunum var vígð ný kapella, bænahús, á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Biskupinn yfir Íslandi, herra Karl Sigurbjörnsson, vígði kapelluna og flutti blessunarorð en við þetta tækifæri var afhjúpað glerlistaverk eftir Ingunni Benediktsdóttur sem hún vann sérstaklega í glugga kapellunnar. Myndatexti: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vígir kapellu Landspítalans í Fossvogi. Listaverk Ingunnar Benediktsdóttur er að baki honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar