Setbergsskóli í Hafnarfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Setbergsskóli í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Nemendum í 3. bekk HSH í Setbergsskóla var veitt viðurkenning á degi umhverfisins fyrir framlag sitt til hugmyndasamkeppni um nýsköpun úr notuðu efni, endurvinnslu og endurnýtingu. Samkeppnin fór nýlega fram í Hafnarfirði og sendi fjöldi nemenda á öllum aldri inn teikningar og hugmyndir, að sögn Huldu Steingrímsdóttur sem hafði umsjón með hugmyndasamkeppninni. Myndatexti: Nemendur í 3. bekk HSH í Setbergsskóla ásamt kennara sínum Hellen S. Helgadóttur, sem sést vinstra megin á myndinni, og Ástu Eyjólfsdóttur stuðningsfulltrúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar