Vinkonur - Ólöf og Kristín hittast eftir 50 ár

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinkonur - Ólöf og Kristín hittast eftir 50 ár

Kaupa Í körfu

Vinkonur uppfylla fimmtíu ára gamlan samning um endurfundi Hittust aftur á nákvæmlega sama tíma og stað UM þrjúleytið eftirmiðdaginn 17. maí árið 1950 voru vinkonurnar Ólöf Sigurðardóttir og Kristín Sólveig Jónsdóttir á gangi á Barónstígnum í Reykjavík, sem oft áður, og datt þeim þá í hug að gera með sér samning. MYNDATEXTI: Ólöf og Kristín hittust í gær, eftirmiðdaginn klukkan þrjú á Barónsstígnum, alveg eins og þær höfðu ákveðið fyrir nákvæmlega fimmtíu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar