Fundur hjá Velferðarsviði Alþingis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur hjá Velferðarsviði Alþingis

Kaupa Í körfu

Umfangsmikil einkarekin heilbrigð- isstarfsemi á borð við áformað einkasjúkrahús í Mosfellsbæ, verður í beinni samkeppni um heilbrigð- isstarfsfólk og getur grafið undan heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Þetta kom fram í máli fulltrúa Landlæknis á fundi velferð- arnefndar Alþingis í gær, þar sem þeir voru gestir ásamt fulltrúum velferðarráðuneytisins. Þeir fyrrnefndu fjölluðu um þau áhrif sem sjúkrahúsið myndi hafa á þá heilbrigðisþjónustu sem fyrir er. Að sögn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingar og formanns velferðarnefndar, var afstaða Landlæknis afdráttarlaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar