Útskriftarsýning Listaháskólans opnar í Gerðarsafni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útskriftarsýning Listaháskólans opnar í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Útskriftarsýning meistaranema í myndlist og hönnun við Listaháskóla Íslands var opnuð á laugardaginn var í Gerðarsafni í Kópavogi. Á heimasíðu safnsins segir að á sýningunni sjáist „afrakstur tveggja ára háskólanáms á meistarastigi þar sem fimm hönnuðir og fimm myndlistarmenn hafa fengið tækifæri til að þróa og styrkja rannsóknir sínar á viðkomandi fagsviðum undir leiðsögn framúrskarandi hönnuða og myndlistarmanna. Áhersla er lögð á skapandi og greinandi hugsun sem nýtist við framsækin verkefni á svið- um hönnunar og myndlistar á Íslandi.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar