Árneshreppur á Ströndum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árneshreppur á Ströndum

Kaupa Í körfu

„Í hjarta mínu er ég mikil umhverfisverndarsinni, bara svo það sé á hreinu,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti. Hún tók mjög nærri sér er fyrsta sprengingin var gerð vegna Kárahnjúkavirkjunar. Hvalárvirkjun er annars eðlis að hennar mati. „Það verður ekki sprengt eitt einasta gljúfur. Fossarnir verða þarna áfram þó að þeir verði vatnsminni. En því má ekki gleyma að frá náttúrunnar hendi eru fossar ekki alltaf eins.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar