Krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík í Bíó Paradís

Villa við að sækja mynd

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík í Bíó Paradís

Kaupa Í körfu

Stundum er kvartað yfir því að kvikmyndauppeldi Íslendinga sé ábótavant. Það á þó varla við um krakkana frá frístundamiðstöð ÍTR, Kampi, sem boðið var í Bíó Paradís í gær. Á hvíta tjaldinu fylgdust krakkarnir, sem eru 8 og 9 ára gamlir, með ævintýrum jafnaldra síns árið 1921 í hinni sígildu kvikmynd Charlies Chaplins, The Kid. Stefnt er að frekara samstarfi ÍTR og Bíós Paradísar um að kynna ungu kynslóðinni perlur kvikmyndasögunnar.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar