Karfa í Reykjanesbæ
Kaupa Í körfu
SAMEINAÐ körfuknattleikslið Reykjanesbæjar, er keppti undir merkjum Íþróttabandalags Reykjaness, gersigraði enska liðið London Leopards í fyrri leik liðanna í svonefndu Korac- Cup, einu Evrópumótanna, 111:75, í Keflavík í gær. Sameinaðir Suðurnesjamenn, sem hafa löngum eldað grátt silfur saman, léku á als oddi og slógu gestina útaf laginu sýndu frábæran leik. Á myndinni ráða heimamenn ráðum sínum í leikhléi undir handleiðslu Friðriks Inga Rúnarssonar, til vinstri, og Sigurðar Ingimundarsonar, sem þjálfa liðið í sameiningu. Leikurinn / B2
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir