Listamenn í Gerðarsafni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listamenn í Gerðarsafni

Kaupa Í körfu

Samfélagsleg skírskotun Í Listasafni Kópavogs verður opnuð samsýning sex málara í kvöld kl. 20. Listamennirnir eru allir ungir og myndir þeirra endurspegla áhuga þeirra á samfélagslegum málefnum. Þorvarður Hjálmarsson brá sér í Gerðarsafn og spjallaði við málarana. /Við erum sex myndlistarmenn, allir málarar," segir Birgir Snæbjörn Birgisson/,,Já, það hefur einhvern veginn komið þannig út hjá okkur," svarar Jóhann Ludwig Torfason./Þorri Hringsson sýnir myndir af girnilegum mat frá fjórða, fimmta og sjötta áratugnum sem reynist svo ekki kræsilegur þegar nánar er skoðað./Ed Hodgkinson kemur frá London og tekur í myndum sínum fyrir hið klassíska myndefni málaralistarinnar, mannslíkamann./Hinn Lundúnabúinn Peter Lamb vinnur með þjóðfélagsleg minni í myndum sínum./Sigríður Ólafsdóttir hefur á síðustu árum einkum málað myndir af húsum í Reykjavík sem koma henni kunnuglega fyrir sjónir án þess þó að hún þekki innviði þeirra. MYNDATEXTI: Listamennirnir sex sem sýna í Listasafni Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar