Birgir Ísleifur- Seðlabankinn kynnir óbreytta vexti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Birgir Ísleifur- Seðlabankinn kynnir óbreytta vexti

Kaupa Í körfu

Ný verðbólguspá Seðlabankans um 3% verðbólgu innan árs 2002 og út árið 2003 Vextir ekki lækkaðir nú en forsendur geta breyst hratt Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti að sinni vegna mikillar verðbólgu og hættu á að gengi krónunnar lækki. Bankinn gerir ekki ráð fyrir að "rauða strikið" í samkomulagi ASÍ og Samtaka atvinnulífsins haldi. Frávikið verður þó lítið og markmiðið gæti náðst m.a. ef átak til lækkunar verðlags skilar árangri. MYNDATEXTI. Birgir Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri kynnti í gær ákvörðun Seðlabanka Íslands um óbreytta stýrivexti enn um sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar