Launamisréttisfundur - Málþing - Launamunur kynjanna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Launamisréttisfundur - Málþing - Launamunur kynjanna

Kaupa Í körfu

Málþing um launamun kynjanna í rúgbrauðsgerðinni var vel sótt Karlar gera kröfu um 15% hærri dagvinnulaun en konur Á málþinginu kom m.a. fram að munurinn á heildarlaunum karla og kvenna hefði minnkað jafnt og þétt á undanförnum þremur árum skv. niðurstöðum launakannana Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Félagsmálaráðherra sagði að reynslan af fæðingar- og foreldraorlofinu væri góð og að langflestir feður nýttu sér rétt sinn til töku orlofsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar