Einar Sigurbjörnsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

Efni fræðanna var hið sígilda og viðtekna í frúfræðslu kirkjunnar segir Einar Sigurbjörnsson prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands. bls.8 viðtal. 20021027. Einar Sigurbjörnsson er fæddur 1944. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964 og lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1969. Lauk doktorsprófi frá Lundarháskóla í Svíþjóð árið 1974. Síðan gegndi hann embætti sóknarprests á Ólafsfirði, Hálsi í Fnjóskadal og Reynivöllum í Kjós en hefur verið prófessor í guðfræði frá árinu 1978.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar