Aðalfundur Landssímans 2002

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðalfundur Landssímans 2002

Kaupa Í körfu

Nokkrar umræður urðu á aðalfundi Landssíma Íslands í gær um frammistöðu stjórnar og um tillögu um hækkun stjórnarlauna 850 milljónir greiddar í arð til hluthafa Stjórnarformaður Landssímans fór á aðalfundi fyrirtækisins ítarlega yfir þá gagnrýni sem beinst hefur að Símanum síðustu misseri. MYNDATEXTI: Margir almennir hluthafar greiddu atkvæði gegn tillögu um hækkun á launum til stjórnar. Fremstir sitja fulltrúar samgönguráðuneytisins sem fóru með atkvæði ríkisins á aðalfundinum og gerðu tillögu um tvöföldun launa til stjórnar fyrirtækisins. fremst frá vinstri nr. 2: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar