Katrín Sif Sigurgeirsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

LÍFIÐ þarf ekki að vera fullkomið til þess að vera dásamlegt," er ritað á litla veggmynd á heimili Katrínar Sifjar Sigurgeirsdóttur í Hafnarfirði. Þetta virðist vera viðmið Katrínar í lífinu. Katrín, sem er einstæð þriggja barna móðir, segir að oft hafi verið erfitt að láta enda ná saman og hún hafi þurft að þiggja hjálp úr ýmsum áttum. En enginn fullfrískur Íslendingur þurfi að lifa í sárri fátækt til frambúðar. Það hafi hún sjálf reynt. Myndatexti: "Ég vil ekki vera einhver félagsmálapakki." Katrín Sif Sigurgeirsdóttir og sonur hennar, Stefán Jakob, á heimili þeirra í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar