Pallborðsumræður um forvarnir gegn fíkniefnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pallborðsumræður um forvarnir gegn fíkniefnum

Kaupa Í körfu

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra á síðari degi ECAD-ráðstefnunnar Engin uppgjöf í baráttunni gegn eiturlyfjum EITURLYF eiga ekki heima í samfélaginu og þótt rætt hafi verið um að koma á fót miðstöð fyrir neytendur morfínskyldra lyfja þýðir það ekki uppgjöf í baráttunni gegn eiturlyfjum. Þvert á móti verður ekkert gefið eftir til að uppræta eiturlyfjavandann. Þetta kom meðal annars fram hjá Sólveigu Pétursdóttur dómsmálaráðherra á níundu borgarstjóraráðstefnu Samtaka evrópskra borga gegn fíkinefnum, ECAD, í gær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, tók í sama streng, þegar hún sleit ráðstefnunni. MYNDATEXTI: Frá pallborðsumræðunum í gær. Frá vinstri: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Ingrida Labucka, dómsmálaráðherra Lettlands, Kristina Axén Olin, aðstoðarborgarstjóri Stokkhólms, Þórólfur Þórlindsson prófessor og Torgny Peterson, aðstoðarframkvæmdastjóri ECAD. ___________ Grand Hótel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar