Alþingi 2002 - Í lok atkvæðagreiðslu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2002 - Í lok atkvæðagreiðslu

Kaupa Í körfu

Samþykkt að selja Steinullarverksmiðjuna FRUMVARP til laga um breytingar á lögum um Steinullarverksmiðjuna hf. á Sauðákróki var samþykkt á Alþingi í gær en breytingarnar fela í sér að iðnaðarráðherra er veitt heimild til að selja eignarhlut ríkisins í verksmiðjunni. MYNDATEXTI: Nú styttist í þingfrestun en ljóst er að enn bíða mörg þingmál þess að verða afgreidd frá Alþingi. Hér ræða saman þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Kristján Pálsson, Drífa Hjartardóttir og Guðmundur Hallvarðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar