Sjöfn Sigurgísladóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjöfn Sigurgísladóttir

Kaupa Í körfu

Sjöfn Sigurgísladóttir er fædd árið 1963. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 1993 og B.Sc.-prófi í matvælafræði frá Háskóla Íslands 1986. Meistaraprófi í matvælaverkfræði frá DalTech-háskólanum í Halifax, Kanada, árið 1991. Sjöfn lauk doktorsprófi í matvælafræði frá Háskólanum í Björgvin, Noregi, árið 2001. Lokaritgerð hennar heitir á ensku "Textural and structural properties of fresh and smoked salmon". Sjöfn starfaði á Iðntæknistofnun Íslands 1991-2000. Var forstöðumaður matvælasviðs Hollustuverndar ríkisins frá 2000-1. maí 2002 þegar hún tók við starfi forstjóra Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Eiginmaður Sjafnar er Stefán Jökull Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Delta, og eiga þau tvö börn: Tinnu 13 ára og Snorra 9 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar