Halldór Ásgríms og Ígor Ívanov ráðherra hittast

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Ásgríms og Ígor Ívanov ráðherra hittast

Kaupa Í körfu

Ígor Ívanov um samkomulag Rússlands og NATO Verður ávallt tengt nafni Reykjavíkur ÍGOR Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, telur að hið mikilvæga samkomulag sem náðist milli Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Rússlands á utanríkisráðherrafundi NATO hér í Reykjavík á þriðjudag verði ávallt tengt við nafn borgarinnar. MYNDATEXTI: Ígor Ívanov og Halldór Ásgrímsson ræða við blaðamenn í gær. Maðurinn lengst til hægri er túlkur Ívanovs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar