Hjálparstarf kirkjunnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjálparstarf kirkjunnar

Kaupa Í körfu

Hjálmar Jónsson var eftirlitsmaður við kosningarnar í Sierra Leone Gengið með kjörkassana á höfðinu FYRSTU forseta- og þingkosningarnar, í Sierra Leone eftir að áratugalangri borgarastyrjöld lauk, fóru fram þriðjudaginn 14. maí síðastliðinn og var Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur á staðnum við kosningaeftirlit. MYNDATEXTI. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar. (ath. búið að laga villu, föðurnafn Jónasar var ekki rétt í blaðinu, skv. leiðréttingu í blaðinu daginn eftir)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar