Spánskir bíódagar
Kaupa Í körfu
Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Eduardo Garrigues López-Chicheri, sendiherra Spánar, og Javier Cámara, heiðursgestur og aðalleikari í Ræddu málin. Með þeim eru Gréta Hlöðversdóttir og Hrönn Marinósdóttir hátíðarstýrur. TÓMAS Ingi Olrich, menntamálaráðherra, opnaði á fimmtudag spænska kvikmyndahátíð í Regnboganum sem standa mun til 22. september. Opnunarmyndin var nýjasta mynd Pedros Almódovars, Hable con ella (Ræddu málin), en Almódovar er talinn með fremstu leikstjórum Spánar fyrr og síðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir