Áslaug Björg Viggósdóttir, formaður Hringsins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áslaug Björg Viggósdóttir, formaður Hringsins

Kaupa Í körfu

Kvenfélagið Hringurinn hefur í sex áratugi unnið að byggingu Barnaspítala Gefa í dag 150 milljónir til Barnaspítalans Síðustu 60 ár hafa konur í Hringnum unnið hörðum höndum við að afla fjár til byggingar sérhannaðs barnaspítala á Íslandi. Draumur þeirra er nú við það að verða að veruleika. Í dag gefa Hringskonur 150 milljónir til Barnaspítala Hringsins, sem tekur til starfa í nýju húsnæði í byrjun næsta árs. MYNDATEXTI: Áslaug Björg Viggósdóttir, formaður Hringsins, segir að allar konur sem séu tilbúnar að vinna að markmiðum félagsins séu velkomnar í Hringinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar