Sendinefnd frá Kuwait heimsóttu Alþingi
Kaupa Í körfu
Sendinefnd þingmanna frá Kúveit heimsótti Alþingi í gær. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tók á móti þingmönnunum fyrir framan Alþingishúsið og bauð þá velkomna. Hittu fulltrúa þingflokka og utanríkismálanefndar Þingmennirnir áttu fundi með fulltrúum þingflokka á Alþingi og fulltrúum í utanríkismálanefnd. Þá snæddu þeir hádegisverð með þingmönnum úr Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins. Þingmennirnir skoðuðu einnig húsakynni Alþingis og fylgdust síðan með störfum þingmanna á þingfundi sem fram fór síðdegis í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir