Hafnarfjarðarbær gerir samning við ÍBH
Kaupa Í körfu
Það voru kátir krakkar sem fylgdust með því þegar samkomulag um niðurgreiðslur Hafnarfjarðarbæjar á íþróttaiðkun barna 10 ára og yngri var undirritað í gær í íþróttahúsinu við Kaplakrika. Samningurinn er afturvirkur til 1. september sl. og er gert ráð fyrir að kostnaður bæjarins vegna hans verði 10 milljónir á þessu ári en á bilinu 30 - 40 milljónir árlega eftir það. Það var Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi og formaður Fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, og Lúðvík Geirsson bæjarstjóri sem skrifuðu undir samninginn fyrir hönd Hafnarfjarðar og Friðrik Ólafsson formaður Íþróttabandalags Hafnarfjarðar og Óskar Ármannsson, framkvæmdastjóri sem skrifuðu undir fyrir hönd bandalagsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir