Hádegistónleikar í Óperunni
Kaupa Í körfu
Hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar á haustmisseri 2002 hefur göngu sína í dag og munu tónlistarunnendur geta gengið að hádegistónleikunum vísum annan hvern þriðjudag í október og nóvember. Umsjón með hádegistónleikaröð haustsins hefur Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór, sem fastráðinn var að Íslensku óperunni í ágúst síðastliðnum. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og standa í um 40 mínútur. Myndatexti: Clive Pollard, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Alda Ingibergsdóttir segja örlagasögu Verdis um þau Violettu og Alfredo í hádeginu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir