Jóhanna Guðmundsdóttir / Eldsvoðinn á Laugavegi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhanna Guðmundsdóttir / Eldsvoðinn á Laugavegi

Kaupa Í körfu

Þakkar guði fyrir að vera á lífi "ALLT í einu birti í stofunni og ég spurði sjálfa mig hvort þetta stafaði af flugeldum, en sá að þetta var eitthvað meira," segir Jóhanna Guðmundsdóttir, íbúi við Laugaveg 40b, sem varð óþyrmilega vör við upphaf eldsins við hús sitt á laugardagskvöldið. Hún bjargaðist naumlega út úr húsinu en í eldsvoðanum missti hún aleigu sína og heimili sitt til 16 ára. MYNDATEXTI: Jóhanna Guðmundsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar