Nýr hjónabekkur í Þingvallakirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýr hjónabekkur í Þingvallakirkju

Kaupa Í körfu

Öld frá hjónavígslu Sigurbjörns Ástvalds Gíslasonar og Guðrúnar Lárusdóttur FYRIR hundrað árum, eða árið 1902, voru gefin saman í Þingvallakirkju séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason og Guðrún Lárusdóttir. Þau hjón voru jafnan kennd við Ás, en Sigurbjörn var frumkvöðull að stofnun Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Grundar og Guðrún var alþingiskona og rithöfundur með meiru. MYNDATEXTI. Ingólfur Guðmundsson, settur prestur á Þingvöllum, við biblíuborðið og Sveinbjörn Jóhannesson, formaður sóknarnefndar, situr á nýja brúðhjónabekknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar