Arnþór Magnússon Anna Magnussen

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Arnþór Magnússon Anna Magnussen

Kaupa Í körfu

Heima er best" er áletrun sem prýðir einn vegginn í stofunni. Húsráðandi er í eldhúsinu að hella upp á kaffi. Í einni hillunni eru m.a. Saga Borgarfjarðar eystri og bækur færeyska skáldsins Williams Heinesens. Enn bendir ekkert í lýsingunni til þess að heimilið sé óvenjulegt. En þegar við bætist gnauðið í vindinum og að heimilið ruggar, þá skekkist myndin. Parið Arnþór Magnússon og Anna Magnussen búa nefnilega í skútu sem liggur við bryggju hjá Kaffivagninum á Granda. Myndatexti: Arnþór og Anna í eldhúsinu, en þau hafa lífgað upp á það með myndum af vinum og fjölskyldu. Á milli þeirra sést hvar gengið er inn í svefnherbergið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar