Paul Jóhannsson
Kaupa Í körfu
FYRSTA nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin á Íslandi árið 1992 og bárust þá 75 hugmyndir. Ellefta keppnin var haldin í ár og barst 2.741 hugmynd. Í fyrra bárust reyndar um 3.000 hugmyndir. Keppnin hefur því vaxið og dafnað með tilstyrk frumkvöðla á sviði nýsköpunarkennslu hér á landi. Þeir hafa gefið vinnu sína við að fara yfir allar hugmyndir og meta hvort þær eigi erindi á verðlaunapall og jafnvel lengra, þ.e. í nýnæmisathuganir eða umsókn um einkaleyfi. Myndatexti: Paul Jóhannsson er upphafsmaður nýsköpunarkeppni grunnskólanna. "Annars vegar hið galopna hugarflug barnsins og hins vegar tortryggni eða efi hins fullorðna."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir