Þing Sjómannasambands Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þing Sjómannasambands Íslands

Kaupa Í körfu

23. þing Sjómannasambands Íslands var sett í Reykjavík í gær Hvalveiðar eru lífsspursmál ÞAÐ er lífsspursmál fyrir Íslendinga að hefja hvalveiðar sem fyrst, enda hvalirnir á góðri leið með að éta þjóðina út á gaddinn, að mati Sævars Gunnarssonar, formanns Sjómannasambands Íslands. Þetta kom fram í setningarræðu hans á 23. þingi sambandsins, sem hófst í gær. Sævar sagði með öllu óviðunandi að Íslendingar hefðu ekki þegar hafið hvalveiðar. Þó væri nú hugsanlega að rofa til í þessum málum með aðild Íslands að Alþjóðahvalveiðiráðinu. MYNDATEXTI: Sævar Gunnarsson, formaður SSÍ, og Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, við upphaf 23. þings Sjómannasambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar