Þing Sjómannasambands Íslands
Kaupa Í körfu
23. þing Sjómannasambands Íslands var sett í Reykjavík í gær Hvalveiðar eru lífsspursmál ÞAÐ er lífsspursmál fyrir Íslendinga að hefja hvalveiðar sem fyrst, enda hvalirnir á góðri leið með að éta þjóðina út á gaddinn, að mati Sævars Gunnarssonar, formanns Sjómannasambands Íslands. Þetta kom fram í setningarræðu hans á 23. þingi sambandsins, sem hófst í gær. Sævar sagði með öllu óviðunandi að Íslendingar hefðu ekki þegar hafið hvalveiðar. Þó væri nú hugsanlega að rofa til í þessum málum með aðild Íslands að Alþjóðahvalveiðiráðinu. MYNDATEXTI: Sævar Gunnarsson, formaður SSÍ, og Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, við upphaf 23. þings Sjómannasambandsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir