Nick Cave á Íslandi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nick Cave á Íslandi

Kaupa Í körfu

Fyrri tónleikar Ástralans Nick Cave fóru fram í Broadway í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi. .......... Nick Cave lék á flygil en honum til aðstoðar voru Warren Ellis á fiðlu, Jim White á trommur og Norman Watts-Roy á bassa. Þess má geta að Warren Ellis hefur verið fastur meðlimur í hljómsveitinni The Bad Seeds sem leikið hefur með Nick Cave um árabil.............. Þetta er í annað sinn sem Nick Cave kemur hingað til lands til tónleikahalds en hann hélt tónleika hér árið 1986 ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds skömmu eftir útgáfu plötunnar, Your Funeral ... My Trial. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar