Bjartsýnisverðlaunin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjartsýnisverðlaunin

Kaupa Í körfu

"JÚ, ég er bjartsýnn maður, og hef aldrei miklað fyrir mér það sem ég hef tekið mér fyrir hendur, " sagði Andri Snær Magnason eftir að hafa tekið við Íslensku bjartsýnisverðlaununum úr hendi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, við athöfn í Hafnarborg í gær. "Maður þarf oft að vaða í hlutina eins og pönkarinn sem grípur í gítarinn sinn og byrjar bara að spila." Íslensku bjartsýnisverðlaunin, áður Bjartsýnisverðlaun Brøstes, eru menningarverðlaun sem eiga sér meir en tuttugu ára sögu. Myndatexti: Andri Snær Magnason tekur við Íslensku bjartsýnisverðlaununum úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar forseta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar