Páll Pétursson afhendir Geðhjálp þrjár milljónir
Kaupa Í körfu
PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra afhenti í gær forsvarsmönnum Geðhjálpar þriggja milljóna króna framlag sem nýtast á til að efla og styrkja starfsemi Geðhjálpar. MYNDATEXTI: Eins og siður er á góðum heimilum var félagsmálaráðherra að sjálfsögðu boðið upp á kaffi og með því þegar hann heimsótti húsnæði Geðhjálpar í gær. Hér ræðast þeir við, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Sigursteinn Másson formaður og Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir