Judith Hermann

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Judith Hermann

Kaupa Í körfu

Þýski rithöfundurinn Judith Hermann skaust upp á stjörnuhimininn í þýskum bókmenntaheimi eftir að hún gaf út sína fyrstu bók, smásagnasafnið Sommerhaus, später eða Sumarhús, seinna eins og bókin heitir í íslenskri þýðingu. Myndatexti: "Ég upplifði mig varla sem raunverulega persónu," segir Judith Hermann um tímabilið í kjölfar útkomu fyrstu bókar sinnar, Sumarhús, seinna. Hún hefur nú nýlokið við sína aðra bók.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar