Lifandi vinurinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lifandi vinurinn

Kaupa Í körfu

LIFANDI VINURINN SMÁSAGA EINU sinni seint á tuttugustu öld voru fimm gamlir vinir sem bundust um það fastmælum að hittast í Laugardalsgarðinum í Reykjavík á aðfangadag 2002. MYNDATEXTI. "Garðurinn faðmaði gamla manninn og hann baðaði sig í volgri skammdegisbirtunni eins og loftið væri sundlaugarvatn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar