Gamli Stýrimannaskólinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamli Stýrimannaskólinn

Kaupa Í körfu

Á FYRRI hluta 19. aldar, um það leyti sem þilskipaútgerð á Íslandi hófst, varð mikil vakning meðal sjómanna og eigenda fiskibáta um að sjómenn fengju menntun í siglingafræði. Tryggingafélögin kröfðust þess að stjórnendur um borð hefðu próf frá skólum sem kenndu sjómannafræði. Fyrst var þessi menntun sótt til skóla erlendis og þá helst til Danmerkur. Myndatexti: Húsið var upphaflega byggt 1898 en gert upp 1993.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar