Hornsteinn lagður að Sjálandi
Kaupa Í körfu
Fyrstu íbúðir á Sjálandi tilbúnar á næsta ári SJÁLAND á hið nýja strandhverfi við Arnarnesvog í Garðabæ að heita en heiti gatna og ýmissa kennileita eru sótt til Kaupmannahafnar. Verslunargata hverfisins mun heita Strikið, lengsta gatan Langalína eftir danskri nöfnu sinni og nýja höfnin í hverfinu mun heita Nýhöfn svo eitthvað sé nefnt. Hugmyndasmiður nafngiftanna er Hallgrímur Helgason rithöfundur. MYNDATEXTI: Laufey Jóhannsdóttir, formaður skipulagsnefndar Garðabæjar, og Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri afhentu Sigurði Hafliðasyni hornsteininn að landfyllingu nýja strandhverfisins sem hann síðan reri með út í fyllinguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir