Logsuða

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Logsuða

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var sérstök stemning á uppfyllingunni í Arnarnesvoginum á fimmtudag því auk þess sem bæjaryfirvöld stóðu fyrir hátíðarhöldum á fyllingunni vegna undirskriftar samninga við framkvæmdaraðila unnu iðnaðarmenn hörðum höndum að því að gera áætlanir um uppbyggingu hverfisins að veruleika. Þessi maður var önnum kafinn við logsuðuvinnu í tengslum við framkvæmdirnar og kippti sér ekki mikið upp við að ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði hann í mynd. Útsýni er gott frá staðnum og í bakgrunninum blasir Kópavogurinn við en hinum megin við voginn eru nágrannarnir í Bessastaðahreppi. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar