Evróvisjónkeppni RÚV
Kaupa Í körfu
HREIMUR Örn Heimisson, Birgitta Haukdal, færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir, Rúnar Júlíusson og hljómsveitin Botnleðja eru á meðal flytjenda í forkeppni Sjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Dómnefnd hefur valið 15 lög til flutnings en alls bárust 204 lög í forkeppnina, sem fer fram í beinni útsendingu í Háskólabíói 15. febrúar. Leynd hefur hvílt yfir hverjir flytjendur og höfundar laganna eru, en vegna áhuga hefur Sjónvarpið ákveðið að gefa upp nöfn laganna og flytjenda. Hins vegar verður ekki sagt hverjir eru höfundar laganna fyrr en í kynningarþáttum forkeppninnar, sem sýndir verða 3. til 7. febrúar. myndatexti: Hreimur Örn Heimisson og Birgitta Haukdal eru bæði spennt fyrir keppninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir